9.2.2009 | 11:48
Er það ætlun Davíðs
að reyna að koma í veg fyrir að Ísland geti rétt úr kútnum? Er hann svona hefnigjarn að hann vill ekki gefa öðrum reyndari og betur hæfum mönnum færi á að lagfæra það sem hægt er ? Fyrst hann getur ekki sjálfur þá ekki að gefa öðrum séns? Hvort er þetta hrein heimska eða yfirgengileg illgirni gagnvart íslensku þjóðinni?
Christensen: Neyðarlegt að Davíð segi ekki af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég tel þetta hvorki heimsku eða illgirni. Ég tel að þetta sé skilningsleysi.
Offari, 9.2.2009 kl. 12:05
Mér hefur nú þótt skilningsleysi yfirleitt stafa út frá heimsku ....
Sigurbjörg, 9.2.2009 kl. 12:54
Það er ekki heimska að vita ekkert um það sem því hefur aldrei verið sagt.
Offari, 9.2.2009 kl. 13:17
Nei, ugglaust er hægt að loka eyrunum fyrir því sem maður vill ekki heyra :)
Sigurbjörg, 9.2.2009 kl. 13:38
Ég heyri bara það sem ég vill heyra.
Offari, 9.2.2009 kl. 15:12
Ætli það gildi ekki um flesta :)
Sigurbjörg, 9.2.2009 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.