Tími til kominn !

Það er svo sannarlega tími til kominn. Til dækmis er búið að frysta eignir manna í Bandaríkjunum en hér hafa menn fengið að halda áfram að færa til fjármuni. Burtséð frá því hvort þeir séu sekir eða "saklausir". Trúlega eru flestir þessara bankagreifa og annarra útrásarvíkinga"saklausir" gagnvart lögum. En kanski hafa einhverjir vikið út fyrir meira en bara siðleysið.
Svo má deila um það hvort þetta hefði ekki þurft að gerast strax í október !
mbl.is Heimild til að frysta eignir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Nú þarf bara að kaupa sér stóra frystikistu.

Offari, 5.3.2009 kl. 17:53

2 Smámynd: Sigurbjörg

Heldur betur ! :)

Sigurbjörg, 5.3.2009 kl. 18:26

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég frysti slatta af mínum eignum, talsvert af kjúklingi, slatta af nautakjöti og meira af matvælum - mér skilst að það verði að frysta þær eignir ef þær eiga ekki að skemmast.

Suma auðmennina má frysta þannig, slátra, úrbeina og gera að og setja svo í kistu. Svo getum við étið þá ef ekkert annað er að hafa.

Ingvar Valgeirsson, 5.3.2009 kl. 19:37

4 Smámynd: Sigurbjörg

Við þurfum trúlega stærri fyrstikistur ! :)

Sigurbjörg, 6.3.2009 kl. 11:58

5 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Ég á hálftóma fristikistu, knús og kveðja úr snjónum.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 9.3.2009 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband