Hverja varaði Dorrit við?

Og á hvaða vettvangi? Var þetta svona sagt yfir morgunkaffinu á Bessastöðum, semsagt að vara eiginmann sinn forsetann við? Hvaða rök hafði hún fyrir þessu ?
Það held ég að allir komi til með að lesa þetta viðtal, það hlýtur að vera æði forvitnilegt. Sérstaklega þegar Ólafur Ragnar á að hafa ítrekaðvarað við þessum ummælum sem og öðrum.


mbl.is Dorrit segist lengi hafa varað við fjármálahruni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Konugreyið á mikið bágt ... en sem betur fer er þetta síðasta kjörtímabil Óla og þá losnum við vonandi við bullið.

Jón Garðar (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 13:20

2 Smámynd: Offari

Sú meinvilla að oft megi satt kjurt liggja á ekki lengur við í dag.

Offari, 9.2.2009 kl. 13:20

3 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Dorrit er góð: Þú spyrð hvaða rök hún hafði fyrir að bankarnir mundu hrynja.Ég tel víst að heilbrigð skinsemi hafi sagt henni þetta.Það hefði mátt vera fleirum ljóst að þetta hlaut að enda með ósköpum.

Ragnar Gunnlaugsson, 9.2.2009 kl. 13:21

4 Smámynd: Sigurbjörg

Ugglaust getum við öll verið vitur eftir á. En að eiginkona forseta láti þetta útúr sér í blaðaviðtali, þeas ef satt er, þá ætti líka að koma fram HVERN eða HVERJA hún varaði við ekki satt?

Sigurbjörg, 9.2.2009 kl. 13:37

5 Smámynd: Margrét Elín Arnarsdóttir

já þetta er vægast sagt spes:)

Margrét Elín Arnarsdóttir, 9.2.2009 kl. 13:44

6 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Ég held að það hafi verið ég sem varaði hana við?

Guðni Karl Harðarson, 9.2.2009 kl. 14:40

7 Smámynd: Sigurbjörg

Uss, þú hefðir átt að vara okkur öll við ! kanski gerðirðu það og við með banana í eyrunum, líkt og Davíð er núna !

Sigurbjörg, 9.2.2009 kl. 14:54

8 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Ha? Banana í eyrunum? Ég vissi þetta allt í byrjun allt saman en hver svosem trúir mér bavíananum? Hún varð að segja einhverjum sem ég sagði þeim  í den tid. Davið hver er það? Kóngurinn?

 Skj...öll................... Ég er oriðnn svo þreyttur á þessu rugli hér á Íslandi.

Guðni Karl Harðarson, 9.2.2009 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband