Kreppan kemur sér vel fyrir suma !

N1 að eignast enn eitt fyrirtækið, núna Kynnisferðir.  Eins mikið og talað er um hversu hættulegt það var að láta Baugsfeðga eignast eins mikið af verslunum og fyrirtækjum og raunin varð, hef ég ekki heyrt talað um neitt slíkt í sambandi við N1.  Forvitnilegt verður að sjá hversu mörg önnur fyrirtæki N1 eignast útaf kreppunni. 

Hvað ætli N1 eigi mörg fyrirtæki og í hve mörgum öðrum hluta? 

Hvernig hefur Bjarni tíma til að fara í formannsslag í Sjálfstæðisflokknum? 


mbl.is N1 eignast Kynnisferðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg

Já Silla mín, ég er sammála þér,þetta eru kostulegir guttar sem þeir bjóða fram Sjálfstæðismenn. 

Ég tel mig eins og þú hlusta á fólk í öllum flokkum.  Reyndar er ég á því að við ættum að geta kosið fólk en ekki flokka, og þá á ég við að geta valið einstaklinga úr fleirum en einum flokki. Því við höfum hæft fólk í öllum / flestum flokkum.  Ef þessir einstaklingar væru síðan ábyrgir gerða sinna gætum við setið upi með góða ábyrga ríkisstjórn.

Held að hann Bjarni hafi bara hætt sem stjórnarformaður í N1 ekki að hann hafi gefið sinn hlut eða selt eftir bankahrunið.  Kanski misskilningur hjá mér .. 

Sigurbjörg, 12.2.2009 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband