Ekki tímabært ?

Ég held að ekki sé tímabært fyrir Geir hinn harða að veita fréttamönnum eða öðrum viðtöl.  Hann gerir sjálfum sér og þjóðinni allri skömm til að láta svona útút sér.  Hann sýnir líkt og Davíð hversu litla virðingu hann ber fyrir landi og þjóð.  Við erum ekki einu sinni þess virði að biðja okkur afsökunar.  Að þessi maður skuli hafa verið ráðherra hátt í 2 áratugi, þmt bæði fjármálaráðherra svo og forsætisráðherra er ótrúlegt miðað við orð hans og gjörðir í dag. 

Sami hrokinn í honum og Davíð.  Ég held að það sé kominn tími til að þeir báðir taki sér frí það sem eftir er frá pólitík og opinberum störfum. 


mbl.is Geir: Biðst ekki afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Það er nú aldeilis munur ,en forsetinn ekkert nema lítillætið og auðmýktin.

Ragnar Gunnlaugsson, 12.2.2009 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband