Stórkostleg samstaða mótmælenda

Eitthvað sem við erum ekki von að sjá hérlendis og trúlega ekki það sem ráðherrar áttu von á.  Líklega þess vegna sem þeir sitja enn og hafa ekki breytt neinu því svona samstaða hefur ekki verið á Íslandi í áratugi.  Komst því miður ekki í dag en mæti á morgun!

Hvernig er það, ætli venjulegur þingfundartími sé frá kl.13.30 ? Ætli þeir myndu byrja fyrr ef einhver fjármálakrísa væri hér?


mbl.is Mótmæli halda áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vek athygli á því hvað Obama er vel að sér um Íslensk stjórmál.

 Þetta sagði hann í innsetningarræðu sinni í dag:

"Við þá sem ríghalda í völd fyrir tilstilli spillingar og svika og þöggunar óánægjuradda, þið megið vita að þið eruð á skjön við söguna..."

101 (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 23:49

2 identicon

veel sagt 101. ..  sama hér, mæti klárlega á morgun, þótt ég hafi misst af þessu í dag

eyþór (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 23:55

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.1.2009 kl. 00:03

4 Smámynd: Halla Rut

Nei, þeir bjuggust sko ekki við þessu. Töluðu um að mótmælum væri að linna nú rétt fyrir jól. Gerðu sér ekki grein fyrir að það var vegna JÓLANNA.

Kannski er það vegna þess að hingað til höfum við Íslendingar látið allt yfir okkur ganga og gleymt öllu á einum degi.

Halla Rut , 21.1.2009 kl. 01:07

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

God bless a Amerika! Þeir eru fljótari öllum öðrum risum að breyta til og viðurkenna mistök. ESB er ekkert annað sagnfræðileg endurtekning á sögunni. Gamla yfirstéttinn í Frakklandi og Þýskalandi er söm við sig.

Júlíus Björnsson, 21.1.2009 kl. 03:49

6 Smámynd: Anna

Það er að færast harka í leikinn. En það er alveg satt sem Halla segir. Við höfum látið allt yfir okkur ganga eða vorum við svona rosalega heilaþveginn að við heldum að allt væri í guddí. Það var ekki fyrr en almenningur tapaði peningum að fólk fór að vaka af vondum draumi eyðslunar.

Anna , 21.1.2009 kl. 16:40

7 Smámynd: Sigurbjörg

Ég held að loksins verði minnið betra og máltækið "geymt en ekki gleymt" verði það sem við á.

Sigurbjörg, 21.1.2009 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband