Eiga erlendir farandverkamenn virkilega rétt á vinnu framyfir Íslendinga ?

Ţađ er ótrúlegt ađ fyrirtćki í eigu íslenska ríkisins segi upp Íslendingum framyfir erlendum farandverkamönnum en DV greinir frá í dag ađ fimmtán starfsmönnum Steypustöđvarinnar hafi veriđ sagt upp í byrjun febrúar. Allir ţessir 15 sem reknir voru eru Íslendingar. Hins vegar er helmingur starfsmanna ţarna sagđur Pólverjar.
Einhvern veginn ţykir mér ţađ fullvíst ađ ţessu hefđi ekki veriđ svona fariđ ef ţetta hefđi veriđ í Póllandi. Ţar hefđi örugglega Íslendingunum veriđ sagt upp.
Mér finnst ţetta međ ólíkindum, getur ţessi frétt virkilega veriđ rétt?

mbl.is 16.685 skráđir á atvinnuleysisskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband