Bjarga ţeim og fá kvótann til baka ?

Áđur en hágengistefna ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks kom til var stjórnunartćki Seđlabankans fyrir sjávarútveginn gengisfelling. Krónan var felld fiskurinn seldist og ţeir gátu haldiđ áfram. Almenningur hins vegar vaknađi oft upp viđ vondan draum, spariféđ brunniđ upp eina ferđina enn. Ţetta var fyrir tíđ verđtryggđra sparireikninga.
Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks tók sig til pg útbjó kvótakerfiđ. Ţađ ól af sér kvótakónga sem stórgrćddu á öllu saman. Ţeir flestir einkavinir ríkisstjórnarinnar eđa ţá innan hennar eins og Halldór Ásgrímsson fyrrv.formađur Framsóknarflokksins.
Ţessir kvótakóngar eru búnir ađ koma peningunum annađ í flestum tilfellum ef ekki öllum.
Nú verđur trúlega ađ koma sjávarútveginum til bjargar eins og bönkunum, ekki á ég von á ađ kvótakóngarnir borgi neitt til baka. Ef svo verđur er ţađ ekki lágmarkskrafa ađ fćra kvótann aftur í ţjóđareign?
mbl.is Alvarleg stađa sjávarútvegs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband