17.1.2009 | 11:31
Og stærstu útrásarmennirnir hér
eru þeir ekki allir þarna? Bæði skattaparadís og bankaleynd örugglega. Hvers vegna annars hefðu Jón Ásgeir og co og örugglega fullt af öðrum viðskiptajöfrum stofnað fyrirtæki þarna?
Mörg af stærstu samtökunum eru sagðar með í Karabíska hafinu sökum skattaparadísarinnar og því hversu peningaþvottur reynist auðveldur þar. Ma á víst rússneska mafían nokkur. Ætli Björgúlfur sé þá ekki einn af þeim sem eiga fyrirtæki þarna líka?
Fróðlegt væri að fá lista yfir íslensk nöfn sem tengjast fyrirtækjum í þessum skattaskjólum.
Nýta sér skattaskjól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gleymdu ekki bankaleyndinni. Þú færð engin nöfn uppgefin. Ef þetta væri þú eða ég gengdi öðru máli. Allt varðandi það, að ná einhverju úr greypum þessarra fjárglæframanna er því miður runnið út í sandinn. Eitt hneikslið í öllu því stórkostlega klúðri, sem allt þetta hrun er. Það eina sem eftir er, er að fara með bænirnar á kvöldin og biðja Guð og lukkuna að hjálpa sér!
sveinn (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 21:23
Og vona að hann/hún megi vera að því að hlusta
Sigurbjörg, 17.1.2009 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.