Ekki hissa á því að Ísland væri á lista

yfir þær þjóðir sem hann ætlaði að heimsækja.  Utanríkisráðherra hefur séð til þess að við erum ennþá á lista hinna staðföstu þjóða.  Þar sem við styðjum stríðsrekstur Bandaríkjamanna í Írak þá finnst þeim kanski að við eigum að styðja þá. 

Gott að við afþökkum opinbera heimsókn frá þeim en hvernig er það, eitt af kosningaloforðum Samfylkingarinnar var að taka okkur af lista hinna staðföstu þjóða.  Það á ekkert að efna það loforð eða hvað?

Ég held að flokkarnir á Íslandi haldi að kosningaloforð séu gefin til að svíkja þau....


mbl.is Heimsókn Ísraela til Íslands afþökkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband