4.1.2009 | 14:08
Bara utanríkisráðherra?
Fordæming frá utanríkisráðherra, en ekki allri ríkisstjórninni ?
Fordæmir innrás á Gasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.1.2009 | 14:08
Fordæming frá utanríkisráðherra, en ekki allri ríkisstjórninni ?
Fordæmir innrás á Gasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það væri tími til kominn !
Sigurbjörg, 4.1.2009 kl. 14:46
Saklaust fólk hefur látið lífið í tilgangslausum árásum Hamas gegnum árin. HVENÆR KOM FORDÆMING Á ÞEIM ÁRÁSUM FRÁ ÍSLANDI ???????? Hvar var hún IMBA?
Hver fordæmdi á Íslandi, þegar Hamas myrti unga móður og fjórar dætur hennar árið 2004 (sjá mynd)? ENGINN. Þær voru skotnar í tætlur af frelsishetjum Hamas. ERUÐ ÞIÐ BÚIN AÐ GLEYMA?
Íslenskir fjölmiðlar notuðu tvær línur á þær. Sumir minntust ekki á þær. TVÆR LÍNUR, skítseyðin ykkar.
Margir Íslendingar hafa einhliða skoðun á máli sem þeir vita ekkert um. Hatrið stjórnar ykkur. Þið eygið reglulega bágt í kreppunni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.1.2009 kl. 15:44
Mikið rétt, Íslendingar eru mjög fljótir að gleyma.
Sigurbjörg, 4.1.2009 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.