Vandræðalegt

Hvað ætlar ríkisstjórn Íslands að gera. ætlar hún að fordæma innrásina eða er hún í fýlu að því okkur gekk ekki betur í kosningu Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna?   Eða á hún erfitt um vik þar sem við erum ennþá á lista hinna staðföstu þjóða sem studdu innrásina í Írak ?

Vandræðalegt fyrir þjóð sem kynnir sig alls staðar sem friðelskandi þjóð án hers og segist stolt af því. 


mbl.is Framganga Ísraels fordæmd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg

Mikið rétt, ekki mikill friður, en samt sem betur fer ekkert í líkingu viðþað sem er að gerast á Gazasvæðinu.

Sigurbjörg, 4.1.2009 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband