26.12.2008 | 23:46
Betra er seint en aldrei eða hvað?
Hissa er ég á hvers vegna núverandi bankastýra upplýsir ekki um þetta, éða tilheyrði þetta ekki undir hennar svið í gamla bankanum ? hmmm kanski misskilningur. Máski er þetta ekki OF seint, þannig að kanski má segja betra seint en aldrei. Eða var kanski bankastýra ráðin til einhvers sem við vissum ekki um?
Kanski fáum við aldrei að vita okkar fullvissu, en einhver forráðamaður gamla bankans, þó laun hennar séu lækkuð til samræmis við aðra í hennar stöðu, nýtur sko ekki trausts almennings.
Leita ráðgjafar vegna Baugs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Æ ég er löngu hætt að verða hissa á þessu og hinu. Kvitt.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 27.12.2008 kl. 03:19
Nei maður verðu víst ekki hissa lengur en samt ótrúlegt hvernig allt kemur betur og betur í ljós
Sigurbjörg, 28.12.2008 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.