14.12.2008 | 15:28
Kærum Breta strax !
Það er rétt, Gordon Brown sparkaði illilega í okkur og enn erum við á hryðjuverkalistanum illræmda. Viðbrögð okkar kanski ekki þau bestu, kanski hefði átt að loka sendiráði okkar í London, senda breska sendiherrann heim og höfða strax málsókn á hendur breska ríkinu. Það var ekki gert og síðan þá hefur verið í athugun hvort hægt sé að stefna þeim. Hvernig væri að drífa í því fyrr en seinna? Getur ríkið kært ? Geta bankarnir kært? Geta íslenskir einstaklingar kært á forsendum mannorðsmissis svo og að hann hafi dæmt okkur í skuldafen með þessum aðgerðum sínum?
Hann var mest að reyna að bjarga eigin skilnni, en það gera sekir einstaklingar í von um að beina athyglinni annað. Það tókst um tíma. Hitt vita allir Bretar að innkaupakarfa heimilanna í Bretlandi hefur hækkað margfalt meir en sem svarar uppgefinni verðbólgu þar og hef ég heyrt frá nokkrum Bretum að þessi uppákoma Gordons hafi verið ein af mörgum til að breiða yfir eigin mistök.
Brown sparkaði í Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Blóðþyrsta kerling.
K Zeta, 14.12.2008 kl. 18:39
Eingöngu réttlæti en ekki blóðþorsti, þar er mikill munur á.
Sigurbjörg, 14.12.2008 kl. 19:37
You are always right! Your banks took red cross money so that you could borrow and build a big house and buy a jeep and a summer house. The richest nation in the world????? The only problem was you did not own anything, It was all borrowed money. Money that old people had saved. money that the red cross had saved and wanted to get good investment. Icelanders lied......The money was used to buy big yachts and jeeps and summer houses for Icelanders,,,,, get it right for Christs sake !!!!! Shame on you who used British money to buy Icelandic luxury. SHAME ON YOU !!!
Eirikur , 15.12.2008 kl. 01:29
Eirikur. The public wasn't buying any Jeeps and summerhouses. The public's part of the bank crush is about 2%, the rest was made of bankers and CO's that sum up to be about 20 people. So pretty please, with sugar on top, don't condemn the rest of us.
Páll Geir Bjarnason, 15.12.2008 kl. 06:55
Sorry Pall....I am just getting a bit angry about the Icelanders blaming everyone else, instead of blaming the Icelandic Government and those few so called "Businessmen. If Brown (I don't like him either) had not stopped this, your government would have gone under in a couple of weeks more owing even more money than they owe now.
Eirikur , 15.12.2008 kl. 10:21
Eirikur, I think all Icelanders blame the icelandic government and those few businessmen, I'm sorry if you got that wrong. But what I am mad at Gordon Brown for is having us on the list of terrorist in the world, just beside Bin Laden.
Sigurbjörg, 15.12.2008 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.