Færsluflokkur: Bloggar
28.11.2008 | 13:37
Hve langur dómur er sanngjarn?
![]() |
Fimm mánaða fangelsi fyrir innbrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2008 | 13:21
gjaldþrotamál ....
Þó ingibjörg sólrún hafi þurft að upplifa gjaldþrot sem unglingur er ekki þar með sagt að það rættlæti það að gera fjölda heimila gjaldþrota núna. Hvernig væri að frysta verðtryggingu lána í nokkra mánuði til að koma í veg fyrir það ?
sbr.frétt í DV í dag: Ég upplifði það þegar ég var að verða unglingur að foreldar mínir lentu í miklum fjárhagslegum erfiðleikum. Ég sá hvað þau lögðu mikið á sig og lærði hversu mikilvægt það var að gefa sig ekki þeim erfiðu tilfinningum á vald sem eru samfara slíku skipbroti, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í helgarviðtali DV.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2008 | 12:02
Ja hérna
![]() |
Endurreisnarsjóður í bígerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2008 | 11:43
Þetta er ekki sniðugt
Hvernig væri að taka mið af notkun í Strætó EFTIR að bankahrunið var og til áramóta... eða jafnvel lengur? Allt atvinnuleysið sem er að koma núna og næstu mánuði þýðir að fólk kemur til með að þurfa meira á strætó að halda því hvernig á að fara að því að komast ferða sinna og hafa ekki efni á að nota bílinn sinn? Er þetta kanski leið ný leið til að segja okkur að við erum að verða of feit og þurfum meiri hreyfingu? ég bara spyr ......
![]() |
Dregið úr ferðum hjá Strætó en gjaldskrá óbreytt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.11.2008 | 11:11
hahaha þeir eru ótrúlegir
![]() |
Hömlum aflétt og nýjar settar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2008 | 09:13
Eðlileg krafa til ráðamanna
Mér finnst eðlileg krafa okkar sem eigum að borga fjármálafyllerí nokkurra manna og óráðsíu seðlabanka og ríkisstjórnar að fá að sjá samninginn sem gerður var við alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Hættið að halda okkur í myrkrinu og stígið inná 21.öldina. Veitið upplýsingar !!!!!! Við þolum að sjá skilmálana en við þolum ekki að okkur sé haldið í myrkrinu ! Hættið þessum hugsunarhætti að almenningi sé ekki hollt að vita, það er úreltur hugsunarháttur sem tíðkaðist á tímum einræðisherra og reyndar lengi vel eftir það. En nú er lag að breyta að minnsta kosti þessu,
Hættið baktjaldamakki og uppá borðið með upplýsingar !!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2008 | 08:38
Einkavinavæðing áfram?
![]() |
Selja á TM sem ríkiseign |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2008 | 08:30
Með lögum má land byggja og með ólögum eyða
Þetta eru ólög en ekki lög. Þegar gjaldheyrishöft voru sett í október var haft eftir davíði oddssyni að þess þyrfti hér. Þetta er kanski ein leiðin til að koma í veg fyrir eðlilega uppbyggingu aftur eftir hrunið sem hefur orðið. Á gjörsamlega að koma í veg fyrir eðlilegt líf hér á landi ? Ætli álit annarra þjóða á Íslendingum og viðskiptalífi hér breytist nokkuð? Var þetta eitt af skilyrðum alþjóðagjaldeyrissjóðsins? er ekki kominn tími til að leyfa okkur að sjá þann samning allan?
Hvaða hræðsluáróður kemur næst til að skýra út þessa ákvörðun sem brýtur í bága við íslensku stjórnarskrána sem og samþykktir Evrópubandalagsins?
![]() |
Lög um gjaldeyrismál samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2008 | 23:29
Eru þeir ekki að grínast?
Þegar ég held að ekkert geti komið mér á óvart sem þessi ríkisstjórn gerir tekst þeim það nú samt ! Finnst þeim forkastanlegt að senda okkur 30 ár aftur í tímann ? Þetta er hreinlega ótrúlegt !!! Fyrir utan allan skaða sem við vitum að þessi höft valda, hvernig verður það með ferðamenn? Verðum við þessi sauðsvarti almúgi að láta okkur nægja að fara með sem svarar 50.000.- kr.ísl. til útlanda, þe ef við höfum efni á að fara erlendis (sem ég get nú ekki séð að margir hafi í bráð)? Og ætla ráðamenn að láta sér sömu upphæð duga þegar þeir fara í sínar ferðir sem greiddar eru af þjóðinni?
Ótrúlegt !
Svona í alvöru talað, ætli stjórnmálamenn hafi gert sér grein fyrir hvaða áhrif þetta hefur á td námsmenn erlendis, ellilífeyrisþega og öryrkja sem hafa þurft að flýja land undanfarin ár til að geta látið endana náð saman, fyrirtæki svo og allan almenning í landinu? Þeim er kanski bara slétt sama. Alveg er ég viss að nú kemur enn einn hræðsluáróðurinn frá þeim.
![]() |
Frumvarp um gjaldeyrisviðskipti lagt fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2008 | 19:22
Ja hérna hér..
Þessir verkalýðsforkólfar eru nú alveg sérstakur þjóðflokkur. Gylfi vill líklega hafa áfram þessa ríkisstjórn sem vill ekki ræða það að frysta verðtryggingu lána því það vill hann heldur ekki. Segir að lífeyrissjóðirnir fari á hausinn við það. Já sæll ! Og í því sambandi er ekki verið að tala um að gefa okkur eitthvað, við erum búin að borga margfalt umfram það sem geta talist eðlilegir vextir í mörg ár. Hvernig væri að miða verðtrygginguna við fyrstu 8 eða 9 mánuði ársins. Það myndi samt þýða 12-14% vexti amk.
Kanski er hann bara kominn í bandlag við geir varðandi hræðsluáróður?
Ja hérna, það sem við þurfum líklega er ekki eingöngu ný ríkisstjórn, heldur nýja menn í verkalýðshreyfinguna líka, því hún er orðin ansi ansi ansi mikið skrítin.
![]() |
Kosningar eru hættuspil |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)