Með lögum má land byggja og með ólögum eyða

Þetta eru ólög en ekki lög. Þegar gjaldheyrishöft voru sett í október var haft eftir davíði oddssyni að þess þyrfti hér. Þetta er kanski ein leiðin til að koma í veg fyrir eðlilega uppbyggingu aftur eftir hrunið sem hefur orðið. Á gjörsamlega að koma í veg fyrir eðlilegt líf hér á landi ? Ætli álit annarra þjóða á Íslendingum og viðskiptalífi hér breytist nokkuð? Var þetta eitt af skilyrðum alþjóðagjaldeyrissjóðsins? er ekki kominn tími til að leyfa okkur að sjá þann samning allan?

Hvaða hræðsluáróður kemur næst til að skýra út þessa ákvörðun sem brýtur í bága við íslensku stjórnarskrána sem og samþykktir Evrópubandalagsins?


mbl.is Lög um gjaldeyrismál samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband