Færsluflokkur: Bloggar
5.7.2009 | 15:54
Bíddu nú við Steingrímur,
Hver var það sem vildi í mál á sínum tíma og neitaði því að skrifað yrði undir skuldirnar og að almenningur yrði látinn borga? Ertu búinn að gleyma því hvað þú sagðir? Hvað með orð þín um að láta á þetta reyna fyrir dómstólum?
Hversu margir kusu þig því vegna orða þinna þá og að sem virtist vera staðfesta þín?
Væri ekki gott að sjá stjórnmálamenn einu sinni efna það sem þeir lofa eins og að standa vörð um hagsmuni heimilanna í landinu og þar með talið heimili ellilífeyrisþega og öryrkja ?
En hvernig er það, það voru sett neyðarlög um bankana á síðasta ári, hvernig væri að setja neyðarlög varðandi hagnað þeirra og eignir sem þeir mynduðu með því að stefna Íslandi í gjaldþrot?(sem reyndar má deila um hvort sé hagnaður eða þjófnaður)
Ósvífin og ódýr afgreiðsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.7.2009 | 19:22
Efaðist hann virkilega?
Húsleitir í máli Hannesar lögmætar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.3.2009 | 00:37
Björgunarsveitir !
Takk takk !
Við eigum einhverjar frábærustu hjálparsveitir sem til eru ! Ég bið allan almenning að gleyma því aldrei ! Styrkjum þeirra starf ! Þeir /þær eru í einu orði frábært dæmi um allt annað en sjálfselsku !
Konan komin á sjúkrahús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
11.3.2009 | 15:57
Til hamingju VR félagar !
Kaupþingsmálið vó þungt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.3.2009 | 15:27
Tími til kominn !
Svo má deila um það hvort þetta hefði ekki þurft að gerast strax í október !
Heimild til að frysta eignir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
5.3.2009 | 14:50
Frábært !
Gott væri samt að fá í gegn líka eitthvað af þeim frumvörpum sem bjarga á heimilunum í landinu ....
Eftirlaunafrumvarp samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.3.2009 | 14:10
Bjarga þeim og fá kvótann til baka ?
Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks tók sig til pg útbjó kvótakerfið. Það ól af sér kvótakónga sem stórgræddu á öllu saman. Þeir flestir einkavinir ríkisstjórnarinnar eða þá innan hennar eins og Halldór Ásgrímsson fyrrv.formaður Framsóknarflokksins.
Þessir kvótakóngar eru búnir að koma peningunum annað í flestum tilfellum ef ekki öllum.
Nú verður trúlega að koma sjávarútveginum til bjargar eins og bönkunum, ekki á ég von á að kvótakóngarnir borgi neitt til baka. Ef svo verður er það ekki lágmarkskrafa að færa kvótann aftur í þjóðareign?
Alvarleg staða sjávarútvegs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Einhvern veginn þykir mér það fullvíst að þessu hefði ekki verið svona farið ef þetta hefði verið í Póllandi. Þar hefði örugglega Íslendingunum verið sagt upp.
Mér finnst þetta með ólíkindum, getur þessi frétt virkilega verið rétt?
16.685 skráðir á atvinnuleysisskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2009 | 10:47
Yfirklór hjá Björgólfi Thor?
Eða það sem líklegra er, eru þau kanski bara ekki til ?
Kastljósið stendur við fréttina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2009 | 09:49
Var þetta ekki viðbúið?
Samdráttur varð í sölu áfengis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)