11.3.2009 | 15:57
Til hamingju VR félagar !
Ég óska Kristni sem og okkur öllum VR félögum til hamingju. Vonandi verður með nýrri forystu og stjórn komist hjá spillingu innan VR sem og Lífeyrissjóðs VR. Þetta boðar breytta tíma, eitt skref í einu. Nú hlýtur allt að verða uppá borðinu !
Kaupþingsmálið vó þungt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Rétt að vona að hann sé ekki leppur þeirra sem fyrir voru. Lúðvík ætlaði þó að ráðast af hörku á spillinguna. Fylgist með hvort lúxusjeppinn verði seldur eins og hann ætlaði sér.
Davíð Löve., 11.3.2009 kl. 16:17
Hann verður að gera það og meira til. Trúi vart öðru!
Sigurbjörg, 11.3.2009 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.