Jæja, þá er útséð um það

Ingibjörg axlar ekki enn ábyrgð og ætlar sér líklega aldrei að gera það. Það eitt að hún sé í framboði og ætli sér að vera áfram formaður Samfylkingar veikir stöðu Samfylkingarinnar.
Jóhanna í 1.sæti er ljós punktur. Það gæti aflað þeim atkvæða því hún nýtur trausts sem er meira en Ingibjörg gerir. Spurning hvort það nái að koma í veg fyrir að kjósendur hætti við að kjósa Samfylkinguna.
Það eru fleiri flokkar Sjálfstæðisflokkur sem þarf að skipta út forystunni. Leitt að Ingibjörg sjái það ekki.
Nú er það spurningin, ætlar Samfylkingarfólk virkilega að kjósa hana í prófkjörinu?


mbl.is 20 bjóða sig fram fyrir Samfylkingu í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna

Kemur i ljos. Eg vil sja ungt og nytt folk i frambodi.

Anna , 2.3.2009 kl. 12:15

2 Smámynd: Sigurbjörg

Hjartanlega sammála þér, það þarf í öllum flokkum.

Sigurbjörg, 2.3.2009 kl. 13:38

3 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Hún þekkir ekki sinn vitjunatíma, öruggt að þetta verður til þess að fylgi Samfó minnkar. Því miður.

Rut Sumarliðadóttir, 2.3.2009 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband