5.2.2009 | 13:07
Nú skilja allir strákgreyið
Það væri nefninlega miklu hentugra fyrir hann að velja sjálfur aðstoðarmann til að fylgjast með starfseminni, heldur en að fá einhvern utanaðkomandi og kanski ofur athugulan til að fylgjast með. Þess vegna sækir hann um greiðslustöðvunina hér!
En hvernig og hvers vegna kom hann Davíð inn í umræðuna? Var það til þess að líklegra yrði að fá greiðslustöðvun hér á landi?
Hvernig er það, var ekki örugglega búið að þurrmjólka allt hjá Baugi group eða hvað?
En hvernig og hvers vegna kom hann Davíð inn í umræðuna? Var það til þess að líklegra yrði að fá greiðslustöðvun hér á landi?
Hvernig er það, var ekki örugglega búið að þurrmjólka allt hjá Baugi group eða hvað?
Engin greiðslustöðvun í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er alveg hætt að skilja þetta rugl. Það þarf bara að þvo þvottinn upp á nýtt og strauja hann eftir þurrk.
Ólöf de Bont, 5.2.2009 kl. 14:54
Heldurðu að þetta sé kanski allt bara spurning um þvott ....
Sigurbjörg, 5.2.2009 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.