Þvílíkur munur !

Þvílíkur munur sem er á stjórnmálamönnum hér og erlendis.  Eins mönnum í opinberum stöðum svo sem skrifstofustjórum og fleirum.  Hversu allt hefði gengið betur fyrir sig ef við hefðum fólk sem segði af sér ef einhverjir annmarkar væru á hæfni þeirra, nú eða jafnvel hættu við störf? 

Ætli þessi aðilar fái síðan  vel feita starfslokasamninga eins og tíðkast hér? nú eða þá margra mánaða biðlaun þrátt fyrir að vera á segjum þingmannalaunum?

Varla


mbl.is Daschle dregur sig í hlé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Þórhallsson

Munurinn er að grunkaup pólitíkusa þar eru sennilega 100 falt hærri en hér. Þá þurfa menn ekki að vera að bítast um smáaura!

Tryggvi Þórhallsson, 3.2.2009 kl. 21:39

2 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Tryggvi, ertu svo viss um það að launin hjá þeim séu svo há. Ég man ekki betur en laun forseta Bandaríkjanna séu svo sem ágæt, en engin ofurlaun. Gott ef þeir geta ekki bætt afkomu sína þegar þeir eru hættir og fara að hald fyrirlestra um allar koppagrundir fyrir stórfé.

Gísli Sigurðsson, 3.2.2009 kl. 22:11

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Sérfræðing í framkvæmdir, það er eitthvað annað en hér. Betra að treysta.

120 þingmenn [lagasmiðir] hér er hlutfallslega mesti fjöldi á 330.000- íbúa í heiminum. Spyrjum ekki hvað þeir þurfa að borga fyrir okkur spyrjum hvað við þurfum að borga fyrir þá.   

Júlíus Björnsson, 3.2.2009 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband