Góður kostur ef um semst

Það væri góður kostur ef samstarf tækist um að Íslendingar tækju upp norsku krónuna. Bæði er hún stöðug og eins væri komið í veg fyrir að við yrðum gleypt með húð og hári af Evrópusambandinu ef við förum þangað nauðbeygð. Þá höfum við tíma til að skoða ALLA kosti og galla sem eru samfara inngöngu í Evrópusambandið. Það á nú eftir að koma í ljós hvort norsk stjórnvöld myndu samþykkja að við tækjum upp krónuna þeirra, en það myndi hjálpa okkur töluvert ef svo væri.
mbl.is Tilbúin í viðræður um samstarf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Styð eindregið hugmynd um nálgun við Noreg af menningarl. og efnahagsl. ástæðum. Norðmönnum hugnast ekki inngangan í Sambandið, og með samstarfi við þá um mynt, þurfa Íslendingar síður að flýta sér í þetta EU-gap og e.f.t. forðað Norðm. frá því slysi.

Karl S. Benediktsson (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband