Ađ mađurinn skuli ekki skammast sín!

Jónas Fr. Jónsson forstjóri Fjármálaeftirlitsins hefđi átt ađ segja af sér strax í október. Nei hann ákvađ ađ bíđa ţó hann vćri gjörsamlega rúinn öllu trausti meiri hluta ţjóđarinnar. Hann hefur viljađ bíđa međ ţađ eins lengi og hann gat, ma. til ađ fá feitan starfslokasamning.
Ţegar međur hélt ađ tími fáránlegra starfslokasamninga vćri liđinn kemur einn í viđbót. Hvernig getur Jónas sofiđ á nóttunni? Hann sefur kanski vel vitandi ađ hann hafi međ störfum sínum ţarna hjálpađ til ađ koma peningum út landi og eins í einkaeigu ? Ekki hátt siđferđi hjá manni sem gerir starfslokasamning uppá laun í 13 mánuđi á ţessum tímum, enda átti fólk kanski ekki von á öđru frá honum!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir međ ţér - óţolandi ósvífni. Fleiri hefđu líka ţurft ađ brjóta odd af oflćti sínu og fara en grćđgin og trúin á eigiđ ágćti (eđa siđblindan) er svo mikil. Seđlabankinn og FME hefđu átt ađ bregđast viđ mótmćlum, eins ríkisstjórnin fyrir lifandi löngu (enda greinilega ekki heilindi í ţví samstarfi eins og logiđ var ítrekađ ađ okkur), bankastarfsmenn sem voru í valdastöđum áttu ađ hverfa tafarlaust frá og síđast en ekki síst GUNNAR PÁLL hjá VR. Já, auđvitađ ćtti Ólafur Ragnar ađ spá í stöđu sína - hann getur ekki endalaust skipt um lit og haldiđ ótrauđur áfram.

eva sól (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 11:25

2 Smámynd: Björn Birgisson

Nú hefur hávćr krafa um afsögn toppanna í Fjármálaeftirlitinu náđ fram ađ ganga, ţökk sé Björgvini G. Sigurđssyni. Ástćđan fyrir afsögn (brottrekstri) ţeirra er ekki sú ađ ţá beri ađ verđlauna fyrir góđ störf. Ţvert á móti. Ţeir stóđust bönkunum ekki snúning, áttu engan séns í ađ halda aftur af siđblindunni sem ţar viđgekkst. Ţeir voru í tapliđinu. Ef Jónas Fr. Jónsson, međ 1,7 milljónir á mánuđi, ćtlar ađ ţiggja 20 milljónir í starfslokalaun, eftir frammistöđu sem ţjóđin metur stórskađlega, ţá hefur hann skipađ sjálfum sér á bekk siđblindunnar, ţeirrar sömu og setti ţjóđina á hausinn. Ţessar 20 milljónir eiga ekkert erindi í hans vasa. Hann getur ţegiđ laun í 3 mánuđi og ekki degi lengur. Sem vćri auđvitađ allt of rausnarlegt. Ég hlakka til ađ heyra frá Jónasi ţegar hann afţakkar ţennan óverđskuldađa auđ.

Björn Birgisson, 27.1.2009 kl. 11:33

3 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Hćtta menn í svona störfum yfirleitt ekki daginn sem ţeir eru reknir ?

Hildur Helga Sigurđardóttir, 27.1.2009 kl. 11:39

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţađ skammast sín fáir ţessa dagana, nema kjósendur fyrir pólútíkusuna.

Ásdís Sigurđardóttir, 27.1.2009 kl. 15:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband