Eitthvað mikið gruggugt við þessar fyrirgreiðslur !

Meðan Kaupþing lánaði ekki íslenskum fyrirtækjum fengu bræðurnir Vincent og Robert Tchenguiz TUGI milljarða lánaða frá Kaupþingi hér á landi, í Bretlandi og Lúxemborg mánuðina fyrir bankahrunið. Síðasta lánið fengu þeir örfáum dögum fyrir bankahrunið. Robert þessi á að sögn 5% hlut í Exista sem var stærsti hluthafi í Kaupþingi. Robert þessi situr í stórn Exista. Ætlast ráðamenn gamla Kaupþings til að öllum finnist þetta eðlilegt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

  góða helgi

Ásdís Sigurðardóttir, 23.1.2009 kl. 13:13

2 Smámynd: Offari

Nei þetta er ekki eðlilegt.

Offari, 24.1.2009 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband