22.1.2009 | 22:17
Ef kosið í vor,
hvað þangað til? Ætlar ríkisstjórnin að sitja áfram eða á að stofna utanflokkastjórn? Eða jafnvel þjóðstjórn? Eða á bara engu að breyta þangað til?
Sé ekki fyrir mér að þessi stjórn hafi dug í sér til að skipta strax út í Seðlabanka og Fjármálaeftirliti og það bráðliggur á því. Einu sinni enn, hvað með óháða rannsóknaraðilia að bankahruninu? Skiptir það bara engu máli eða er eitthvað slæmt sem gæti komið þar upp varðandi stjórnarflokkana og þeirra einkavini? Veit ekki hvað skal halda
Styðja stjórnarslit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Utanflokka stjórn er eina leiðinn í stöðunni. Meðan flokkarnir losa sig við meðalmennskuna.
Júlíus Björnsson, 22.1.2009 kl. 22:36
Ég reikna með þjófstjórn fram að kosningum. Þar sem lögð verði meir áheyrsla á að fela slóðina áður en heiðarleg stjórn tekur við.
Offari, 22.1.2009 kl. 23:17
Líkindafræðilega mun það stefna á rétt, Offari.
Júlíus Björnsson, 22.1.2009 kl. 23:20
Ekki ótrúlegt
Sigurbjörg, 23.1.2009 kl. 08:23
Seðlabanka og Fjármálaeftirliti : þennan kostnað má leggja niður með breyttri stefnu í Bankamálum. Leggja niður áfróm um alþjóðlega fjármálamiðstöð. Segja upp ESS regluverki. Gagnsæi geng Leynd. Ef tekjur er almennt háar er ekkert að skammast sín fyrir.
Júlíus Björnsson, 23.1.2009 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.