21.1.2009 | 20:23
Er þetta löglegt?
Má lífvörður bera vopn á almannafæri? Var að horfa á fréttir í sjónvarpinu og sá ekki betur en að einkalífvörður Geirs hefði verið með kylfu eins og lögreglumennirnir, tilbúinn að beita henni ef þörf krefði. Ég hélt að ég hefði lesið að bannað væri að bera þessi vopn, nema af lögreglunni svo framalega ef hún væri í fullum einkennisbúningi. Er einhver annar sem tók eftir þessu?
Mótmælendur umkringdu Geir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ber lögreglunmönnum að vera vopnaðir óeinkennisklæddir? Ég hef hvergi séð það í lögum um lögregluna. Eru það kanski ný lög sett í samræmi við "litla hers óskabarn" Björns Bjarnasonar?
Sigurbjörg, 22.1.2009 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.