Hvernig er þetta hægt ?

Hvernig getur gjörsamlega vanhæf stofnun gefið út hæfnismat?  Eru þetta ekki sömu menn og gáfu grænt ljós á útrásararvíkingana og gömlu bankana?  Þessi vinnubrögð eru alveg ótrúleg.  Ætla stjórnvöld áfram að láta þetta viðgangast?

Eitt er víst að þetta er mjög ótrúverðugt mat!

Trúlega láta stjórnvöld þetta viðgangast lengur.  Þau mega ekki vera að því að hugsa um velferð þjóðarinnar. Eru þetta líka kanski einkavinir ráðherra eða annara ráðamanna stjórnarflokkana?


mbl.is Bankastjórar stóðust hæfismat FME
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Þetta var ósköp einfalt. Bankarnir buðu alltaf hæfustu starfsmönnum FME vinnu með ofurlaunum þegar þeir voru búnir að vinna það lengi hjá FME að hætta væri á því að þeir færu að taka eftir svikum bankana.

Offari, 19.1.2009 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband