Verksmiðja?

Þetta hlýtur að vera ansi stór tunna ef lokað hefur verið verksmiðju!  En að sjálfsögðu hljómar þetta betur í tilkynningu lögreglunnar en ella.

Lýsingin hljómar nú eins og þetta hafi verið heimilisiðnaður. Við hverju bjuggust stjórnvöld eftir allar þessar hækkanir á áfengi?  Þessar hækkanir sem hafa orðið síðustu mánuði auka magn á heimabruggi og smygli til muna.   


mbl.is Lokuðu bruggverksmiðju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Hvar liggur greiningarmunurinn á milli "bruggverksmiðju" og "heimilisiðnaður" með vörum keyptum frá t.d., Ámunni?

Kv, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friðriksson, 19.1.2009 kl. 09:59

2 Smámynd: Sigurbjörg

Landi flokkast víst ekki undir léttvín :) en ugglaust hefur þarna verið um smá tunnu af gambra til landaframleiðslu að ræða sem flestir myndu telja til "heimilisiðnaðar". En þessu slegið upp sem stórfrétt.

Sigurbjörg, 19.1.2009 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband