17.1.2009 | 15:45
Orð Ingibjargar Sólrúnar löngu orðin fleyg:
"þessi hópur endurspeglar ekki vilja þjóðarinnar". Þetta virðist einnig skoðun annarra ráðherra í þessari ríkisstjórn. Hve langt þangað til að skilaboðin komast í gegn til þeirra?
Hvenær ætlar seðlabankastjórn og stjóri að hafa manndóm í að segja af sér?
Hvenær ætlar fjármálaeftirlitið að sýna af sér þann manndóm af segja af sér?
Fjöldi manns á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvenær ætlar Ingibjörg Sólrún að segja af sér?
Hafþór Skúlason (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 16:35
já það er spourningin.. Hvenær mun solla snáfa sér burt.. hún er búin að tapa mínu trausti fyrir löngu.. það gerðist þegar hún opnaði klofið fyrir sjálfstektina og sveik þar með kosningaloforð um að koma sjálfstektinni út úr stjórnarráðinu. Gerspilltur stjórnmálamaður !!
Óskar Þorkelsson, 17.1.2009 kl. 16:43
Solla svikari ...síðasta sort!
corvus corax, 17.1.2009 kl. 17:26
Aðalatriðið er hvenær þessi ríkisstjórn segir af sér, hvort sem það verður Geir eða Ingibjörg sem á frumkvæðið
Sigurbjörg, 17.1.2009 kl. 17:40
Þau ætla ekki að segja af sér. En það eru til einfaldar leiðir til að losna við þau. Allsherjarverkfall og að svelta ríkissjóð. Borga ekki af lánum, skila ekki opinberum gjöldum og kaupa sem allra minnst. Þau gæfust upp á 2-3 vikum.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 19:01
Held að þau reyni að þrauka þar til þau halda að við séum búin að gleyma þeirra hluta ófaranna. Þau vita af reynslunni að eftir smá tíma gleyma kjósendur öllu slæmu og þau geta komið með ný fölsk kosningaloforð.
Sigurbjörg, 17.1.2009 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.