Tilviljun eða fjölskyldutengsli?

Það er ekkert nýtt að eldsneytisverð hækki hér á landi þegar það lækkar annars staðar.  Það er heldur ekkert nýtt að ráðherrar á Íslandi svo og fjölskyldur þeirra eigi stóra hluti í olíufélögum hér á landi. 

Það tíðkuðust verðsamráð hjá olíufélögunum. það mál var látið fyrnast að mestu leyti.  Tilviljun ?  eða kanski fjölskyldutengsl?

Æi, voru ekki laun ráðherra að lækka?

 


mbl.is Verð á eldsneyti hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hvað veit maður svo sem? ekkert er öruggt í þessum heimi. Helgarkveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 15.1.2009 kl. 20:03

2 Smámynd: Sigurbjörg

Það er víst rétt, ekkert öruggt í þessum heimi

Sigurbjörg, 15.1.2009 kl. 20:48

3 Smámynd: corvus corax

Það eru engar tilviljanir á Íslandi, bara fjölskyldutengsl.

corvus corax, 15.1.2009 kl. 23:03

4 Smámynd: Sigurbjörg

því miður er það alltof oft tilfellið

Sigurbjörg, 16.1.2009 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband