9.1.2009 | 08:42
Hve margar svona fréttir eigum við eftir að fá?
Nýjar fréttir um að ríkissjóður sé að tapa beint og óbeint meiru v. bankanna og útrásarmannanna eiga örugglega eftir að berast einhvern tíma í viðbót. Þjóðin er reið og það með réttu. En það versta er, er að þau mennirnir sem eru við völd segja okkur ekkert.
Ríkið tapar milljörðum á veðlánum Seðlabankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er því miður langt í það að við fáum að heyra góðar fréttir af fjármálum landsins.
Offari, 9.1.2009 kl. 08:53
Held að það sé rétt, en stjórnvöld ættu að sjá sóma sinn í að leggja spilin á borðið og segja okkur hver staðan er raunverulega.
Sigurbjörg, 9.1.2009 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.