8.1.2009 | 18:40
Stefna Ísraelsmenn að útrýmingu
allra íbúa á Gazasvæðinu, eða jafnvel útrýmingu á öllum Palestínumönnum? Það er amk engu líkara. Bandaríkamenn hafa stutt við bakið á þeim í áratugi vegna hagsmunatengsla og meðan þeir hafa þann stuðning halda þeir trúlega áfram fjöldamorðunum. Sagan endurtekur sig, nú eru það hins vegar þjóð þolenda helfararinnar sem standa fyrir fjöldamorðum.
Vonandi skilar sendingin sér á leiðarenda.
RKÍ sendir 10 milljónir króna til Gasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Augljóslega ekki. Ef þeir væru að því væru þeir búnir að því núna. Gasasvæðið er pínulítið, og það tekur enga stund að karpetbomba það allt með eldsprengjum.
Ásgrímur Hartmannsson, 8.1.2009 kl. 19:44
Ef svo er ekki þá er lítið annað sem kemur til greina en kaldrifjaðir morðingjar sem njóta þess að murrka lífið úr saklausu fólki
Sigurbjörg, 8.1.2009 kl. 19:57
Að útrýmingu hryðjuverkahópsins Hamas? Já.
MacGyver, 8.1.2009 kl. 23:41
Með því að að drepa börn? Ekki afsökun MacGyver
Sigurbjörg, 8.1.2009 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.