Og skiptir kanski ekki máli,

þar sem síðastu hækkanir og þær sem koma á næstu mánuðum  (lofuðu þeir ekki 1 pr. mánuð? ) og minnkandi tekjur fólks hafa ekki hvetjandi áhrif á innkaup áfengis hjá ÁTVR.  Hafa þær hækkanir ekki mest áhrif á heimabrugg og smygl?
mbl.is Vínbúð í Spönginni lokað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Þessar hækkanir bitna mest á þeim sem minnst mega við því. Áfengissjúklingurinn verður sér úti um sitt áfengi með góðu eða illu og þessar síðustu og komandi hækkanir leiða bara til þess að fjölskylda hans hefur minna milli handanna. Þ.e.a.s. sé umræddur áfengissjúklingur fjölskyldumaður (karl eða kona).

Emil Örn Kristjánsson, 8.1.2009 kl. 14:01

2 Smámynd: Sigurbjörg

Ríkið er með einkasölu á áfengi, það er vitað að alltaf verða einhverjir sjúklingar eftir neyslu þess. Síðan skera þeir niður hjá SÁÁ ... svívirðilegt.

En með allar þessar hækkanir þær bitna alltaf á þeim sem minnst mega við þeim.

Sigurbjörg, 8.1.2009 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband