Á leið í formannsslaginn?

Ef að líkindum lætur þá fær hann svo margar beiðnir um að fara í formannsslaginn að hann "neyðist" til þess.  Alinn upp í flokknum sér hann kanski í hillingum hvernig hann togar upp þennan uppgefna flokk.  En þessi flokkur ber ábyrgð svo stóra sem hann hefur sligast undir.  Hann er að þurrkast út enda tími til kominn.  Framsóknarflokkurinn var barn síns tíma en er tímaskekkja nútímans. 


mbl.is Guðmundur í Framsóknarflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Maður fær svona væminn kjánahroll við þessa frétt, svo hallærislegt er þetta.  Framsóknarflokkurinn hefur alltaf verið ágætis ruslakista þar sem metorðastiginn er mjög stuttur og andlegir eftirbátar eiga vísan frama.

Guðmundur Pétursson, 6.1.2009 kl. 23:11

2 Smámynd: Sigurbjörg

Þetta er svo rétt, en svo er líka um nokkurs konar erfðaprins að ræða ..

Sigurbjörg, 7.1.2009 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband