3.1.2009 | 16:20
Engin furða !
Fólk er gjörsamlega búið að fá nóg. Fjármálaeftirlitið, seðlabankastjórn, ríkisstjórn enn sú sama. Enginn árangur í sjónmáli. Það þarf breytingar og það strax! Ekki bíða áfram og láta mótmælin stigmagnast. Breytingar strax er krafan. Því miður kemst ég ekki í dag, en er með í anda.
Mótmælt á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Við viljum utanþingsstjórn, strax.
kolbrún (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 16:34
Það virðist sama hvað þjóðin vill, það sem virðist skipta máli er að þessi ríkisstjórn vill halda í sína stóla
Sigurbjörg, 3.1.2009 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.