Það var mikið !

Við Reykvíkingar höfum mátt vera þakklát fyrir að hafa borgarfulltrúa á fullum launum meðan hann er í námi erlendis. Ég hef reyndar ekki skilið hvers vegna borgarstjórn samþykkt það en eflaust er ástæðan sú að þeir eru allir í sama flokki, utan einn. Hef reyndar ekki fengið vitneskju um hvort við höfum líka fengið að borga ferðirnar á milli landa fyrir hann þegar hann lét svo lítið að mæta á borgarstjórafundi. Kanski flokkast þetta bara undir "eðlilegan ferðakostnað". Gaman væri að fá vitneskju um það.
Gott að þú sért hættur að þiggja laun fyrir að mæta eftir behag meðan þú stundar nám. Ég segi bara tími til kominn!


mbl.is Fer í launalaust leyfi til vors
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arndís Ósk Hauksdóttir

Get ekki verið meira sammála. Vona bara að hann sé búinn að grafa sér pólitíska gröf...

Arndís Ósk Hauksdóttir, 22.12.2008 kl. 13:57

2 Smámynd: Hörður B Hjartarson

 Ef ykkur vantar að vita hvað er ; siðleysi , siðblinda , lygi eða þá þjófnaður þá lítið til ráðamannna þjóðarinnar , eða borgarinnar , hvort heldur er . Og þið munuð komast að því  , 100% öruggt . Og við eigum að líta upp til þessarra " Stórmenna " .

Hörður B Hjartarson, 22.12.2008 kl. 14:37

3 Smámynd: SM

þetta hefur bara tíðkast í kerfinu hingað til og því hefur honum þótt þetta sjálfsagt...

SM, 22.12.2008 kl. 15:19

4 Smámynd: Sigurbjörg

Já því miður virðist vera að siðleysi sé ríkjandi hjá ráðamönnum

Sigurbjörg, 22.12.2008 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband