Bíddu nú við !

Ein af forsendum þess að land fái inngöngu í Esb er að verðbólga í viðkomandi landi hafi verið undir ákveðnum mörkum í x ár (man ekki hve mörg) ... Hvað er um að vera, hvers vegna er þá stækkunarstjóri sambandsins að undirbúa inngöngu okkar? ... Mér finnst þetta skjóta mjög skökku við. Ekkert fær mig til að trúa því að Esb sé að hugsa um okkar hag. Gæti verið að við séum þrátt fyrir okkar stöðu í dag auðug þjóð miðað við auðlindir ?
mbl.is Verðbólgan mælist 18,1%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Mjög góðir punktar hjá þér Sigurbjörg.  Ég fæ ekki varist þeirri hugsun að ESB sé að neyða okkur í sambandið.  Þeir hafa sett þrýsting á aðrar þjóðir (t.d. Kína) um að lána okkur ekkert og jafnvel reynt að setja okkur stólinn fyrir dyrnar í AGS.  Þessi eymd gerir það að verkum að samningsstaða okkar gagnvart hugsanlegum aðildarviðræðum er mun veikari en ella.

Sigurjón, 22.12.2008 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband