Er ekki tími til kominn ađ setja ný lög ?

Hvernig eigendur bankanna hafa getađ braskađ međ peninga viđskiptavina sinna er međ einsdćmum. Eru ţeir međ lögin sín megin ţegar ţeir fjárfesta í sínum eigin fyrirtćkjum ?
Á síđustu árum hafa komiđ upp ýmis sóđamál ţar sem sagt hefur veriđ siđlaust en löglegt. Kanski er ţetta enn eitt dćmiđ um slíkt.
Eins er ţetta međ kennitöluflakk. Er eitthvađ eđlilegt ađ gera fólki kleyft ađ stofna félag eftir félag sem ţađ keyrir í ţrot? Auđvitađ geta allir veriđ óheppnir en ţegar fólk er uppvíst af ţví ađ "leika" sér ađ ţessu vćri ekki eđlilegt ađ ţađ vćru lög sem kćmu í veg fyrir ţađ?
Ef einstaklingur breytir um nafn vćri eđlilegt ađ leyfa einstaklingi ađ skipta um kennitölu ef hann bara borgađi 88.500 kr. fyrir ţađ?
Löggjafarvaldiđ ţarf ađ sjá til ţess ađ frasinn "siđlaust en löglegt" verđi ekki svona algengur. Ţađ ţarf ađ setja lög til ađ koma í veg fyrir svona fjársvik.
mbl.is Fjárfestu í tengdum félögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ţetta í endan var ekki brask, heldur sameiginlegt bankarán. 25 - 30 manns eru međ í ţessu. Ţetta var skipulagt rán. Peningarnir eru ekki gufađir upp. Enn ţađ ţarf ađ ná ţeim tilbaka. 

Ríkisstjórn var skuldlaus fyrir nokkrum mánuđum. Núna skulda Ríkiđ 5000 milljarđa sem er líklegast upphćđin sem ţessir bankarćningjar rćndu, eigendur og bankastjórar.

Ţessir menn sćtu allir í gćsluvarđhaldi í landi sem vćri alvöru réttarríki. Enn ţegar valdamenn sem stjórna og ráđa, eru ađ rannsaka eigiđ rán, skeđur ekki neitt. Ţeir eiga dómstólanna!

Viđ erum gíslar í höndum glćpamanna, hvort sem ţeir eru ráđherrar, ţingmenn, bankamenn eđa ađrir embćttismenn. Ţetta eru ekki mistök afglöp eđa hćkkađ olíuverđ út í heimi.

Ţetta er skuggalegasta glćpasaga á Norđurlöndum. Ţađ vćri Borgarstyrjöld í mörgum löndum ef svona kemur upp.

Eftirtaldir skulda, í misjöfnum hlutföllum, ţjóđinni 5000 milljarđa. Má ekki taka ţessa peninga af ţeim. Ég bar mikla virđingu fyrr Björgólfi ţangađ til hann faldi sig á bak viđ hlutafjárlöginn.

Hann er ekki neitt í mínum augum lengur nema risaţjófur...Einn af 50 ríkustu mönnum heims er hann, hann gćti borgađ ţetta allt saman án ţess ađ muna neitt um ţađ. Ég hef séđ menn berjast til ađ verđa ríkir og ţeir breytast í "peningaróna".

Menn skemmast hreinlega á ţessu. Peningar eru dagleg og algengustu samskipti milli fólks, hvort sem ţađ ţekkir hvort annađ eđa ekki. Ţetta er blóđiđ í ţjóđarlíkamanum.

Ţessir kallar minna á vampýrur og blóđtappar í ţjóđfélaginu....

1.    Björgólfur Thor Björgólfsson   

2.    Björgólfur Guđmundsson   

3.    Magnús Ţorsteinsson

4.    Ágúst Guđmundsson    

5.    Lýđur Guđmundsson  

6.    Sigurđur Einarsson  

7.    Hreiđar Már Sigurđsson  

8.    Jón Ásgeir Jóhannesson  

9.    Kristín Jóhannesdóttir  

10.  Ingibjörg Pálmadóttir  

11.  Gunnar Smári Egilsson   

12.  Gunnar Sigurđsson  

13.  Pálmi Haraldsson   

14.  Jóhannes Kristinsson 

15.  Magnús Ármann  

16.  Ţorsteinn M. Jónsson  

17.  Kári Stefánsson       

18.  Hannes Smárason   

19.  Kristinn Björnsson  

20.  Magnús Kristinsson   

21.  Bjarni Ármannsson     

22.  Róbert Wessmann 

23.  Ólafur Ólafsson 

24.  Karl Wernersson  

25.  Ţorsteinn Már Baldvinsson   

26.  Sigurjón Árnason    

27.  Halldór Kristjánsson 

Seđlabankastjórar og stjórn Seđlabankans

Fjáramálaeftirlitiđ

Forsćtisráđherra, fjármálaráđherra, viđskiptaráđherra og Dómsmálaráđherra.

Ţessir menn á ađ handtaka hiklaust alla saman. Og sleppa ţeim ekki fyrr enn hverri krónu og gjaldeyrir eru komnir á sinn stađ! Ţetta eru hreinrćktađir bófar. Hyski!

Svo er Dómsmálaráđherra og Saksóknari Valtýr, međ báđa syni sína á bólakafi í ţessu ógeđi.

Óskar Arnórsson, 17.12.2008 kl. 10:07

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ţađ eru til lög um svona fjársvik. Ţau munu bara ekki verđa notuđ í ţetta sinn..

Óskar Arnórsson, 17.12.2008 kl. 10:10

3 identicon

Gott ađ fá loksins nöfn! Ekki bara "ákveđnir menn". Er hćgt ađ fá lögfrćđingar til ađ sćkja ţá til saka fyrir hönd "lýđsins"?

Hildur Harđardóttir (IP-tala skráđ) 17.12.2008 kl. 10:24

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ţađ er hverju borgara frjálst ađ stefna öllum međ hjálp af lögfrćđingi. Ţađ má líka leggja inn venjulega lögreglukćru.

Ţađ er veriđ ađ halda utan um ţetta međ pólitísku tali. Enn ţetta er bara eitt risa sakamál.

Enn ţeir eiga dómskerfiđ! Og ţá er ţađ flóknara... 

Óskar Arnórsson, 17.12.2008 kl. 11:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband