Ekki góðar fréttir ...

Ekki góðar fréttir en eitthvað sem allir áttu von á. Hingað til hefur tekið mjög langan tíma fyrir einstaklinga að fá greitt úr atvinnuleysistryggingasjóði, veit um dæmi þess að launagreiðsla féllst rúmlega ári seinna. Vonandi að það hafi verið einsdæmi. Ætli eitthvað sé hægt að gera til að flýta því ferli?

Nú þegar atvinnuleysi er komið yfir 5% og því miður fer síst minnkandi og hluti af því er vegna gjaldþrota fyrirtækja. Nógu slæmt er fyrir fólk að vera atvinnulaust þó ekki þurfi það að bíða langan tíma eftir launum sem hafa brunnið inni hjá fyrirtæki því sem það vann fyrir.


mbl.is Greiðslur vegna gjaldþrota tvöfaldast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband