Hvenær fáum við að sjá skilyrðin?

Hver voru skilyrði alþjóða gjaldeyrissjóðsins fyrir láni til Íslendinga?  Eru allar þær ákvarðanir til hækkunar á sköttum og fleiru, svo og allur niðurskurður tilkomnar vegna skilyrða sjóðsins ? 

Hvernig verður áframhaldið með stýrivextina ?  Á kanski bara að fara með þá enn hærra ?

Mðer finnst sjálfsögð krafa okkar nú þegar lánið er komið í gegn að við fáum að vita öll skilyrði sem sett voru þar.  Eða kemur okkur Íslendingum það ekki við?  Er þetta bara fyrir ríkisstjórn og seðlabankastjórn og stjóra ?

 


mbl.is Lánsloforð Rússa til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband