12.12.2008 | 08:35
Álið ekki nóg
Stór hluti íslensku þjóðarinnar hefur í langan tíma verið hlynnt álverksmiðjum hér á landi og verið viss um að álið sé björgunarhringur atvinnulífsins. Eflaust verður þessi staða sem nú er komin upp til þess að breyta þeirri skoðun. Vonandi verður betur hugað að td hátækni iðnaði þegar uppbygging fer í gang aftur. Það er ekki gott að geyma öll eggin í sömu körfunni.
Getum ekki treyst á álið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jamm, stundum þarf allt að hrynja í hausinn á fólki svo það skilji einföldustu hluti.
Villi Asgeirsson, 12.12.2008 kl. 12:18
Því miður er það rétt
Sigurbjörg, 12.12.2008 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.