Jæja, þá er það byrjað

Hversu margar færslur eiga eftir að koma í ljós? Það verður fróðlegt að sjá það.....
mbl.is Lögregla rannsakar bankastarfsmann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Efast ekki um að það á margt eftir að koma í ljós,en verst held ég að þessir menn sleppa verða sjálfsagt ákærðir en svo er líklega engin refsirammi til,þannig að menn munu sleppa við refsingar.( hvernig stendur löggjavinn sig ?)

hannes (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 09:43

2 Smámynd: corvus corax

Þá er það byrjað??? Auðvitað beinist fyrsti grunurinn um afbrot að einhverjum smákrimma en skilanefndirnar sjá ekki það sem öll þjóðin sér. Gegndarlausan fjáraustur í sumarhallir og stóreignir út um allan heim sem er ekki möguleiki að forkólfarnir hafi fjármagnað á heiðarlegan hátt á meðan þjóðin þarf að borga þetta allt saman því frá henni var stolið milljörðum og kallað bónusar og árangurstengdar greiðslur. Þar eru aðalglæpamennirnir en þeir verða látnir í friði að sjálfsögðu. Þjóðin á að fá þessar árangurstengdu greiðslur þar sem hún fær að borga brúsann. Spurning hvort ekki sé rétt að beina kröftum lögreglunnar aftur að útigangsmanninum sem var handtekinn hérna um daginn fyrir að skíta í runna á Austurvelli skv. fréttum fyrir skömmu.

corvus corax, 11.12.2008 kl. 09:43

3 Smámynd: Sigurbjörg

Ég hef alltaf viljað trúa því besta uppá fólk og á erfitt með að hætta því, en ég held því miður að þessar báðar athugasemdir séu rétta.  Réttarkerfið er því miður sniðið að þörfum hvítflbba- og pappírs krimma.  Það hefur verið vitað í fjolda ára en löggjafavaldið gerir ekkert til að sporna við þessu.  Hvílíkt bananalýðveldi sem við búum í :(

Sigurbjörg, 11.12.2008 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband