Voru starfskraftar hans fullnýttir þangað til nú?

Það ætti að setja lög um alþingismenn og önnur störf samhliða.  Eða finnst fólki eðlilegt að hann hafi hingað til verið sitjandi stjórnarformaður N1 og BNT ?

Kanski er þetta óþarfi, en ætti að vekja fólk til umhugsunar um hagsmunaárekstra.


mbl.is Bjarni úr stjórnum N1 og BNT
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

nú skil ég allavega hvers vegna n1 fór fremst í að reyna að lappa upp á traustið á efnahagskerfið, fyrir hrunið.  Það var augljóst að n1 tók þátt í einhverskonar leiksýningu, sbr færslu mína frá mars:

Kl 10:25 - FRÉTT UM AÐ N1 LÆKKI VERÐ Á ELDSNEYTI - STYRKING KRÓNUNNAR RÆÐUR MESTU - HA HA HA - Nú veit Gullvagninn fyrir víst að þetta er samstillt leikrit.  Síðan hvenær hefur eldsneyti lækkað fyrst af öllum vörum, hvort sem krónan styrkist eða verð á heimsmarkaði lækkar?  

Gullvagninn (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 22:55

2 Smámynd: Sigurbjörg

Stjórnmálamenn eru margir hverjir ansi góðir leikarar og sýna helst ekki sitt rétta eðli

Sigurbjörg, 10.12.2008 kl. 22:59

3 Smámynd: Halla Rut

Nei þetta er svo sannarlega ekki eðlilegt og ekki í lagi. Merkilegt hvað við Íslendingar höfum látið yfir okkur ganga undanfarna áratugi.

Eiga þá ekki öll fyrirtæki rétt á því að hafa þingmann úr ríkisstjórn á launaskrá hjá sér?

Halla Rut , 10.12.2008 kl. 23:27

4 Smámynd: Sigurbjörg

Góð spurning! ættum að athuga hvort ekki sé hægt að hraða lagafrumvarpi þess efnis í gegnum þingið

Sigurbjörg, 10.12.2008 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband