8.12.2008 | 19:09
Svo lengi lærir .....
Kanski kennir þetta okkur að ekki er allt fengið með álverksmiðjum út um allt Ísland. Hvernig væri að fara að huxa um aðrar leiðir núna ? Hvað með hátækni iðnað og fleiri góð tækifæri sem hafa verið þögguð niður að álversdýrkendum?
![]() |
Álið lækkar með olíunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að það sé stór misskilningur að það sé ekki hugsaðar aðrar leiðir, eins og staðan hefur verið hingað til hafa þær bara væntanlega ekki verið jafn arðbærar og álið. Ef þú býrð yfir einhverri töfralausn væri ég til í að heyra hana ;-)
Bjarki (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 21:56
Því miður hef ég ekki neina töfralausn :) En ef hefði verið gert td meira fyrir ferðamannaiðnaðinn sl ár, lagt meira upp úr hátækni iðnaði, því nóga orku höfum við fyrir hann, það hefði td mátt útbúa frísvæði upp á velli þegar kaninn fór fyrir hátækni iðnað og lengi mætti örugglega telja. En það er alltaf þetta ef og hefði .. :D
Sigurbjörg, 9.12.2008 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.