Minnisleysi eða eitthvað annað ?

Ég held að tími sé kominn til að ráðherrar og aðrir embættismenn fari í læknisskoðun, því samkvæmt fréttum muna þeir mjög misjafnlega hlutina. Kanski væri ekki úr vegi fyrir þá að vera með upptökutæki á sér til að taka upp öll samtöl? þeir myndu líklega gleyma að kveikja á því ... líklega tilgangslaust.

Kanski finnst þeim í lagi að bera fyrir sig minnisleysi, það hefur oftast dugað ansi vel fyrir pólitíkusa


mbl.is Man ekki eftir símtali við Davíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Getur ekki allt eins verið að þetta símtal hafi aldrei átt sér stað? Davíð er ekki heiðarlegasti maður landsins.

Sigurður M Grétarsson, 5.12.2008 kl. 09:00

2 Smámynd: Sigurbjörg

Það getur mjög vel verið, þess vegna held ég að tími sé kominn bæði á ráðherra OG embættismenn

Sigurbjörg, 5.12.2008 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband