28.11.2008 | 11:43
Þetta er ekki sniðugt
Hvernig væri að taka mið af notkun í Strætó EFTIR að bankahrunið var og til áramóta... eða jafnvel lengur? Allt atvinnuleysið sem er að koma núna og næstu mánuði þýðir að fólk kemur til með að þurfa meira á strætó að halda því hvernig á að fara að því að komast ferða sinna og hafa ekki efni á að nota bílinn sinn? Er þetta kanski leið ný leið til að segja okkur að við erum að verða of feit og þurfum meiri hreyfingu? ég bara spyr ......
![]() |
Dregið úr ferðum hjá Strætó en gjaldskrá óbreytt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er kolvitlaust. Nú á að efla strætó til að draga úr innflutningi á eldsneyti.
Hólmdís Hjartardóttir, 28.11.2008 kl. 11:46
Það virðast bara vera röng viðbrögð hjá 0llu sem tengist hinu opinbera í dag :(
Sigurbjörg, 28.11.2008 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.