27.11.2008 | 09:30
Eðlileg forföll?
Ætli þetta séu eðlileg forföll eða leið Davíðs til að tefja málin ? Það er ekki nema von að sú spurning vakni hjá fólki þegar stjórnvöld tala um mikilvægi þess að allt gangi hratt og örugglega fyrir sig en allar þessar tafir hafa verið undanfarið..... kanski ætti viðskiptanefnd að fara til hans.... nema auðvitað að um eðlileg forföll sé að ræða
Davíð frestar komu sinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Látum hann samt ekki fresta brottförinni. Alhliða aðgerðir 1. des, nánar hjá mér.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 12:36
Ef gaukurinn er ekki á dánarbeðinu eru engin eðlileg forföll til. Hvað skiptir meira máli en þetta?
Villi Asgeirsson, 27.11.2008 kl. 20:45
Exactly my point! (á góðri íslensku)
Sigurbjörg, 27.11.2008 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.