Er farið að slá útí fyrir Sigurði Kára?

Var að hlusta á alþingisumræður og ma Sigurð Kára sem lýsti áhyggjum af ríkisstjórninni því þeir væru svo miklar Bretasleikjur.  Af tali Sigurðar Kára má ráða að samningar vegna icesave geti íslenska þjóðin ekki greitt.  Hvers vegna í andskotanum var þá hans flokkur að semja um greiðslurnar? 

Vinstri grænir sem voru þeir sem andmæltu hvað harðast vegna þessara samninga segir Sigurður Kári nú ekki hæfa til að tala við Bretana því þeir munu samþykkja áður samþykkta samninga.  Hvað er drengstaulinn að bulla?  Er ekki kominn tími til að hann skrái sig á "hvíldarheimili".  Hann gengur augsjáanlega ekki heill til skógar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Eiginlega getur ekki slegið útí fyrir þessum unga manni!   Það þarf að vera eitthvað til að "slá út".

Hlédís, 11.2.2009 kl. 14:21

2 Smámynd: Sigurbjörg

Orð að sönnu Hlédís !

Sigurbjörg, 11.2.2009 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband