Ótrúlegur seinagangur

Farbann frá ţví 13. apríl 2007.  Dćmigerđur seinagangur í rannsókn mála.  Jú mikil ósköp víst er máliđ viđamikiđ og teygir anga sína víđa.  En ef ţetta mál er búiđ ađ taka hátt í 2 ár, hversu langur tími fer ţá í öll málin sem hafa komiđ uppá yfirborđiđ síđustu mánuđi, og ţau sem eiga eftir ađ gera ţađ á nćstunni? Erum viđ ađ tala um margra ára ferli ţannig ađ málin verđa fyrnd ţegar loksins kemst niđurstađa? (ţe ef ţetta hefur "bara" veriđ siđlaust en löglegt).

Er ekki tími til kominn ađ viđ fáum smá hjálp erlendis frá varđandi innri rannsókn bankanna.  Varla getur ţađ tafiđ fyrir, ótrúlegt annađ en ađ ţađ flýti fyrir. 

 


mbl.is Farbann framlengt í 11. sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Jónína Eiríksdóttir

Já frćmka. Dópiđ en mér finnst ekki sama ađ flyta inn hass og sterkara dót

Guđrún Jónína Eiríksdóttir, 28.12.2008 kl. 03:56

2 Smámynd: Sigurbjörg

Mikiđ rétt Dúna mín.  Ţađ ţarf ađ taka betur og fyrr á öllum málum í ţessu ţjóđfélagi. 

Sigurbjörg, 28.12.2008 kl. 13:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband