Mjög áríđandi ađ fá nýja stjórn í VR

Ţađ ţarf ađ breyta heldur betur til og VR félagar ţurfa ađ nota kosningarétt sinn til ađ breyta ţessu. Eftirfarandi frétt úr DV segir sitt ţó ađeins sé ţar um brot af spillingunni sem núverandi stjórn undir forystu Gunnars Páls lćtur viđgangast!

Í DV í dag segir: "Ţorgeir Eyjólfsson, forstjóri Lífeyrissjóđs verslunarmanna, hefur ţegiđ ţrjátíu milljónir á ári í laun fyrir störf sín en auk ţess keyrir hann um á tíu milljóna króna Cadillac Escalade í bođi sjóđsins.

Á sama tíma og forstjórinn keyrir um á bandarískum lúxusbíl af dýrustu gerđ ţá tapar sjóđurinn ţrjátíu og tveimur milljörđum vegna fjárfestinga sinna."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband